Reglur á ekki að brjóta

Ég held næstum því að ég hafi aldrei skrifað um annað fólk á þessu bloggi nema tala við það fyrst. Það er góð regla.  Ég ætla að reyna að hafa hana meira og betur í heiðri en stundum.

Það tilkynnist hér með að ég var að taka til á fésbókinni minni og mér fannst svo góð regla sem einn vinur minn hafði – að hafa bara fólk sem hann á einhver samskipti við í netheimum eða í real life.  Þannig að ég bara hreinstaði til hjá  mér – eini hópurinn sem ekki verð fyrir niðurskurðarhnífnum var nemendahóparnir mínir.  En sem sagt – ekkert á bak við þetta, bara tiltekt :-). 

1 athugasemd á “Reglur á ekki að brjóta

Skildu eftir svar við Inga Hætta við svar