Hér er allt í hönk af ýmsum ástæðum, eitt leiðir af öðru og tökin eru ekki sérlega föst um þessar mundir. Svakalega finnst mér lífið stundum erfitt en hið sorglega er að það er þó ekkert miðað við það hvað sumir aðrir upplifa!
Mér finnst ég verði að gera eitthvað í því en stundum þarf vatnið að renna sinn farveg, fara yfir flúðir og í gegnum þrengingar og fram af háum stalli til að mynda fallegan foss… breiða úr sér og njóta sín.
En bíða er ekki mín sterkasta hlið…
En svona er þetta stundum…

Ja hérna hér Inga mín. Já stundum er lífið einmitt svona – eða virðist vera svona! Sendi þér risaknús og baráttukveðju elsku Inga fighter!!!
Erla XXXXXXXXXXXXX
Líkar viðLíkar við