Er í lagi

og ekki mikið meira til af mér en fyrir jól – vel ásættanlegt.

Ég held ég sé stödd í einvers konar heilsuparadís. Ef ég væri ennþá nammigrís þá væri þetta eins og vera í nammibúð og allt frítt! Ég meina það sjaldan séð annað eins dekur við nokkurn offitusjúkling eins og mig – bara meina það.

Ég er búin að ganga meira í dag en var mér hollt þó en ég hvíli mig í kvöld. Aðstaðan þar sem ég sef er frábær og þetta lítur allt vel út. Þetta er bara ævintýri ég segi það satt.

7 athugasemdir á “Er í lagi

  1. Gott að þér líst vel á aðstöðuna snúllan mín. Njóttu dekursins og líka púlsins.Baráttukveðjur Haddý Skagapía

    Líkar við

  2. gott að heyra að þér finnst aðstaðan vera fín, það er nú soldið mikið atriði. Gangi þér vel Inga mín. Gústa

    Líkar við

  3. Frábært að heyra að allt gengur vel og það er dekrað við fólk þarna 🙂 Njóttu þess nú kona að láta dekra við þig!!! og gangi þér vel!Kv.Villaeir

    Líkar við

Skildu eftir svar við Magnus Hætta við svar