… búin að taka til hér og þar og flokka og pakka og bera á tekkolíu hugsa um smákökurbakstur og hvíla mig pínu og hafa áhyggjur af því að ég hafi í raun og veru ekki tíma til að gera allt sem ég þarf að gera – en ég ræð nú við þetta.
En ég verð að fara að skrifa matardagbók annars verð ég hengd steikt og soðin á miðvikudag.