Nenni ekki neinu

og finnst því að ég eigi að láta það eftir mér…
Ég læt hvort sem er allt eftir mér – alltaf…. amk oftast.

Nenni ekki í blak, nenni ekki í sund, nenni ekki, nenni ekki, nenni ekki neinu nema fara heim að skreyta og vinna í handavinnunni. Jamm…

En maður þarf jú að gera fleira en það sem gott þykir….

OG ÉG VERÐ AÐ KOMA HREYFINGAÁÆTLUN Á REKSPÖL

1 athugasemd á “Nenni ekki neinu

Skildu eftir svar við Steinunn Elsa Bjarnadóttir Hætta við svar