Einbeiting

Ólafur Stefansson hefur lengi lengi lengi verið uppáhaldsíþróttamaðurinn minn. Mikill hugsuður og pælari. Hann sagði þetta eftir frækilegan árangur íslenskra handknattleiksmanna í Póllandi um helgina:

„Ég er búinn að vakna á hverjum morgni í heilt ár með það að markmiði að vera í réttu standi í þessari keppni og komast á Ólympíuleikana og það er því fínt að sjá það verða að veruleika.“

Ég ætla að hugsa um þetta í verkefninu Ég borða ekki mat

3 athugasemdir á “Einbeiting

  1. Hjá mér er það eiginlega misoft – ég þarf að tæma hugann af mat. Ég borða að sjálfsögðu í þar til gerðum matmálstímum en á ekki að vera að hugsa um mat í annan tíma! Þess vegna hugsa ég – ég borða ekki mat – fáðu þér vatn. Gengur vel á köflum.

    Líkar við

Skildu eftir svar við Margrét Hætta við svar