ég veit nú ekki hvernig mér dettur í hug að ég nenni ekki neinu ;-). Nú er ég í þessu ógnarinnar átaki í að taka til í Bandaríkjamyndunum – og það er mjööööööööög mikil vinna. híhíhí – og svo koma jafnvel myndatextar einhvern tímann líka.
Kveðja frá Ingu duglegu
huhummm

Svo flott þessi mynd af sætri stelpu í stóru Ameríku.>>kv.Villa
Líkar viðLíkar við