Ameríka

Ég er að fara til Ameríku. Hér verðurm við í tvær nætur -(tengill) tjú tjú – haldið þið að við fáum svona fínt herbergi? Vá og það er sundlaug og líkamsræktarstöð. Vitið þið ég held ég gæti nú alveg farið að láta mig hlakka til!!!

Eina sem er að ég héld við verðum næstum sólarhring á ferðinni – fljúgum eitthvert og svo til san fransisco og komum leiðinlega seint þannig að þó við verðum tvær nætur er þetta bara einn dagur. Og ætli maður tými að fara útaf hótelinu?

Nú svo verðum við hér á Pismo Beach í eina nótt og á hverju herbergi er þetta hér:

All Guest Suites Include:
Separate Living Room Area
Full-Size Sleeper Sofa
Dinette / Work Table
Microwave
Refrigerator
Two Televisions
Complimentary Wireless & Hard wire Internet
Voice Mail
Full Size Iron & Ironing Board
Hair Dryer
Air Conditioning
Coffee Maker
Alarm Clock Radio

Nú svo verðum við í San Diego í þrjár nætur – það er líka fínt hótel sýnist mér. Og mér sýnist vera líkamsræktaraðstaða og net og sundlaugar og hvur veit hvað alls staðar.

En sem sagt allt ægilega fínt. Ferðaáætlun kemur síðar híhí

já og var ég búin að segja ykkur – ég er hætt að þyngjast – það voru vöðvar munið þið! Orðin svipuð og ég var fyrir jólin. Guð sjáum bara til hvað gerist svo.

Ykkar Inga usababe

2 athugasemdir á “Ameríka

  1. hæ elsku Inga mín. Skil vel að þú sért spennt. Mig langar ógó mikið með. Margt er hægt að segja um America – en það er gaman að koma þangað. Fólk er ótrúlega vinalegt (allavegana þar sem ég hef verið) Ég vona að það verði gaman hjá ykkur. Sakna þess að hafa ekki séð þig um jólin. knúsar – þín Rannveigps. það er víst rosalega gott að fara og hjóla smá eða synda eftir svona langt flug. En bara að passa að gera ekki mikið og MJÖG mikilvægt að hvíla sig, því að þetta er víst á við að hlaupa maraþon að fljúga svona langt 🙂 og muna að vera í svona studningssokkum og gera æfinga í vélinni – já og ekkert áfengi… en þið vitið þetta náttúrulega öll…

    Líkar við

Skildu eftir svar við Rannveig Hætta við svar