Um upplifun

…raunveruleikinn kemur vonandi síðar.

Mér finnst ég vera svo ódugleg
Mér finnst ég vera svo feit að ég hafi aldrei á ævinni verið feitari
Hafi ég einhvern tímann lést þá hef ég áreiðanlega bætt því öllu á mig á síðustu viku eða svo.
Ég á svo bágt að mér liggur við köfnun og þyrfti teymi af fjórum til að vera með mér í að koma þeirri sjálfsvorkunn allri í lóg!

Það er líklega kominn tími til að hífa upp um sig brækurnar….

4 athugasemdir á “Um upplifun

  1. Elsku Inga mín ÞÚ ER SVO DUGLEG AÐ ÞAÐ ER ALVEG FRÁBÆRT!!! Þú ert sko bara flottasta og yndislegasta manneskja sem ég veit um. Ég sakna þín ferlega mikið og vildi svo mikið fá þig aftur upp í skóla til okkar. Risastórt knús og koss og mundu ÞÚ ERT SKO LANG LANG BESTUSTkv. Steinunn Elsa

    Líkar við

  2. Jamm fleiri sem sakna þín!!!!You are the best! Inga þú hefur staðið þig vel og svo er bara að halda því áfram á nýja árinu. Kveðja frá einni sem gæti jafnvel,kannski,ef til vill dottið inn á blakæfingu bráðum. Ja ég vona allavega að mér takist að dúndra í afturendann á sjálfri mér hvað varðar líkamsræktina.Sjáumst hressar!Brúsagellz….

    Líkar við

  3. ohhhhhhhhhhh………. ég trúi því ekki. Ég fæ nervus break down ég var farin að hlakka svo til að hitta þig úfffffffffffffffff……

    Líkar við

Skildu eftir svar við Ingveldur Hætta við svar