ohhhh

Þarf að fara á vigtina…
Þori það ekki
Afber ekki að horfast í augu við átið um jólin!

En það þýðir ekkert annað – það þarf að taka þetta þeim tökum sem vera ber – ekkert væl.

Áramótaheitin eru í fínni mótun og koma inn – og uppgjörið sömuleiðis.

Borðaði lakkrís og nóakropp í morgunmat – og fimm mandarínur – þetta er sem sagt ekki alveg komið í lag en er á leiðinni….

hohoho

Og vinna á morgun og ég er bara alveg tilbúin.

hehehe

1 athugasemd á “ohhhh

  1. Gleðilegt nýtt ár Inga mín. Ekki er ég nú tilbúin að fara vinna, en ágætt að það eru bara tveir dagar.knús og kossarSteinunn Elsa

    Líkar við

Skildu eftir svar við Anonymous Hætta við svar