…amk miklu meira ólagi en ég hélt. Ég át heila dós af ís með kökudeigi í! Og það eru 1000 hitaeiningar í honum!!!! Var ekki nema svona korter með hann!
já það er svona að vera Inga í dag. Síðustu tvær nætur hef ég fengið mér náttverð klukkan 3 um nótt! Ný og spennandi leið til að grennast ekki satt? Christ…
Ég fer alveg að verða sátt við að vera geðveik bara. Maður getur þá kannsku unnið út frá því soldið…
Að þessu sögðu set ég mynd af ótrúlega flottum skóm. Geðveikt flottum meira að segja!

hvar ætli þessi færsla birtist?
Líkar viðLíkar við