Illt í hálsinum

…og er ekki viss um hvort ég sé vinnufær – er nú samt komin hingað í skólann. Sé ekki nema hæfilega vel, töluverður höfuðverkur og hálsinn stífur sem fjöður.

Kunnugleg einkenni verð ég að segja. Það er samt ekki hægt að segja að ég hafi ekki verið að mýkja mig upp í gær – held ég hafi verið 2 tíma í heitu pottunum! Ásamt 800 Frökkum eða gvöð má vita hvað!

1 athugasemd á “Illt í hálsinum

  1. Haaaa…. 800 Frakkar í sundi? Vona að þú sért að skána í hálsinum.Kannski ég ætti að fara að pressa sundbolinn.Best wishes from the woman who now knows all about the Mafia

    Líkar við

Færðu inn athugasemd