Þrjár stjörnur

Fór í morgun í Styrk í brennslu og ég set bara allt heila klabbið hér inn – þrjár stjörnur hvað?
Stærðarhlutföll reikistjarnanna
Á þessari mynd sjást reikistjörnunar í réttum stærðarhlutföllum. Frá sólu talið eru reikistjörnurnar Merkúríus, Venus, jörðin, Mars, Júpíter, Satúrnus, Úranus og Neptúnus. Hnötturinn Plútó er einnig með á myndinni. Þvermál Júpíters er 11 sinnum meira en þvermál jarðar og þvermál sólar er 103 sinnum meira en þvermál jarðar.
Mynd: Lunar and Planetary Laboratory

4 athugasemdir á “Þrjár stjörnur

  1. Komdu sæl Ingveldur.
    Mér fynnst þú standa þig frábærlega , hef aðeins fylgst með þér á blogginu.
    Go Girl.
    Kveðja frá „ævaforni“ vinkonu.
    Margrét

    Líkar við

Skildu eftir svar við Margrét Hætta við svar