listi af óáran

Þetta hefst uppúr líkamsrækt í tímaröð:

  • Magakveisa – apríl – maí
  • Ógnarinnar þreyta – örmögnun – apríl – júní
  • Sjálfskoðun a la tremendousíni – lok apríl – maí
  • Liðverkir dauðans – úní – júlí
  • Hálsverkir – júlí (eru að koma aftur)
  • Fótaverkir almennir – september – a la grande
  • Beinhimnubólga – september
  • Hælspori – september

Og allt er þetta alveg dásamlegt og myndar ALLT ANNAÐ LÍF !

Þetta sem sagt þýðir að ágúst hefur verið nokkuð góður mánuður!

3 athugasemdir á “listi af óáran

  1. Sæl Ingveldur.
    Allt sem þú skrifar er yndisleg lesning og þar sem ég fæ stundum að fylgjast með þér sem starfsmaður í Styrk veit ég hvernig þetta hefur verið af og til. Skil þetta með skóna og Baldur. Þið eigið það sameiginlegt að komast þótt hægt fari 🙂
    Held áfram að lesa og fylgjast með. Kveðja, Ingibjörg

    Líkar við

  2. Inga mín, líttu á þetta sem hjalla sem þarf að komast yfir, ljón í veginum sem þarf að sigrast á! Það eru ekki til nein vandamál, bara verkefni sem þarf að leysa.
    Ekki gefast upp elskan mín!
    Þú ert hetja!

    Líkar við

  3. Halló Ingibjörg! Takk fyrir innlitið :D. Já skórnir og Baldur eiga ýmislegt sameiginlegt ;-).

    Gerður Grímur næstum því mágur minn sagði mér að beinhimnubólgan væri nokkuð sem ég ætti eftir að verða stolt af og líta á sem merkan áfanga á leiðinni. Ekki langt héðan í frá yrði ég afar hreykin af því að hafa lagt hana. Ég leit á hann sem hann væri brjálaður en ég skil í raun og veru núna hvað hann meinti. Ég er stolt af þessu öllu – ég vann mér inn fyrir þessu og bý að því ;ö)

    Líkar við

Færðu inn athugasemd