Hvað á ég að gera?

Ég væri til í að fara til Parísar – ojá.

Ég léttist ekki neitt og þá meina ég ekki neitt – ekki gramm í ágúst. Ekki var það nú mikið í júlí en þó meira en það sem á sér stað núna. Ég held mig langi ekki til að léttast….

Það er eina ástæðan sem mér dettur í hug. …fyrst ég er ekki með einhvern merkilega efnaskiptasjúkdóm.

2 athugasemdir á “Hvað á ég að gera?

  1. Inga mín, þetta kemur einn góðan veðurdag. Heyrðu hvað er annars með msn-ið þitt. Það er einhver Ásta sem svarar í þinn stað. Ertu búin að breyta msn-netfanginu þínu

    Líkar við

  2. Hæ þú Ekki vera að hafa áhyggjur af því. Það er miklu skemmtilegra að skoða málin sem þú varst með um daginn. Og þú mátt bara vera hrikalega stolt af þeim. Og hana nú!!!!!!Þetta kemur allt þegar maður er komin inn í sína fasta rútínu aftur eftir sumarið.

    Líkar við

Skildu eftir svar við Grasshopper Hætta við svar