Af Ingu og hennar bauki

Sælinú  Hér er linkur að grein eftir Andra Snæ – sem mér finnst að allir eigi að lesa -og ekki nóg með það heldur getur hún orðið grunnur að einhverju meira – útgangspunktur:

En eftir að hafa unnið frá sunnudegi til miðvikudags 16 tíma hvern dag var mín nú orðin svolítið uppgefin – en þá voru eftir tveir samtalsdagar sem voru vel að merkja yndislegir.En ég fór líka að sofa klukkan fimm á föstudaginn – með smá hléi til þess að horfa á ástralska mynd um meðferð innfluttra á börn innfæddrar konu og hvíts karlmanns.  Það er nú meira – það átti að hreinsa allt – gera innfædda að þessum glæsilega hvíta kynstofni – þetta var gert við indjána, þar voru börnin sett á heimili þar sem var reynt að afeitra þau – láta þau ekki haga sér eins og villimenn, þetta gerðu Danir við Grænlendinga – þetta þótti fínt.  Höfum við eitthvað lært?  Hefur eitthvað breyst.- held að margir haldi að fjöldinn þurfi að verða eins og þeir…

En sem sagt.  Ég er nú búin að vera í nokkuð stífu aðhaldi í 4 vikur og það hefur ekki skilað sérlega miklu (reyndar er ég svo vanþakklát að mér finnst ekkert vera nema það sé mælt í kg á viku eða eitthvað álíka rugl)- en þó hefur meðvitund aukist og skráning í matardagbók er í sókn.  Hreyfing er ekki ýkja mikil enda er ég alltaf í vinnunni.  Én ég hef sagt mig úr kvenfélaginu, ég hef sagt mig úr náminu í bili og ég veit ekki hvað og hvað – það hlýtur að gefa mér færi á að hafa tíma til einhverra hluta.

Vonandi…

Bendi á http://www.matarvefurinn.is þar er auðvelt að reikna út kal í öllu því sem maður borðar.

Of Cats and Dogs :-) Tær snilld




The following was found posted very low on a refrigerator door:
Dear Dogs and Cats:
The dishes with the paw prints are yours and contain your food. The other dishes are mine and contain my food. Placing a paw print in the middle of my plate of food does not stake a claim for it becoming your food and dish, nor do I find that aesthetically pleasing in the slightest.
The stairway was not designed by NASCAR and is not a racetrack. Racing me to the bottom is not the object. Tripping me doesn’t help because I fall faster than you can run.
I cannot buy anything bigger than a king-sized bed. I am very sorry about this ..do not think I will continue sleeping on the couch to ensure your comfort. Dogs and cats can actually curl up in a ball when they sleep. It is not necessary to sleep perpendicular to each other, stretched out to the fullest extent possible. I also know that sticking tails straight out and having tongues hanging out on the other end to maximize space is nothing but sarcasm.
For the last time, there is no secret exit from the bathroom! If, by some miracle, I beat you there and manage to get the door shut, it is not necessary to claw, whine, meow, try to turn the knob or get your paw under the edge in an attempt to open the door. I must exit through the same door I entered. Also, I have been using the bathroom for years – canine/feline attendance is not required.
The proper order for kissing is: Kiss me first, then go smell the other dog
or cat’s butt. I cannot stress this enough.
Finally, in fairness, dear pets, I have posted the following message on the front door:*
**TO ALL NON-PET OWNERS WHO VISIT AND LIKE TO COMPLAIN ABOUT OUR
PETS:*
(1) They live here. You don’t. (2) If you don’t want their hair on your clothes, stay off the
furniture. That’s why they call it ‘fur’-niture. (3) I like my pets a lot better than I like
most people. (4) To you, they are animals. To me, they are adopted sons/daughters
who are short, hairy, walk on all fours and don’t speak clearly.
Remember, dogs and cats are better than kids because they:
(1) Eat less. (2) Don’t ask for money all the time. (3) Are easier to train. (4) Normally
come when called. (5) Never ask to drive the car. (6) Don’t smoke or drink. (7) Don’t
want to wear your clothes. (8) Don’t have to buy the latest fashions. (9) Don’t need a
gazillion dollars for college. (10) If they get pregnant, you can sell their children.

Blakæfingar hefjast

Nú er blakið byrjað á Borg.   Æfingar eru á þriðjudögum og fimmtudögum klukkan 17:00 – 18:30

Stefnt er að því að fara á Öldung í vor og því verður aukinn þungi í starfinu í vetur.

Verið er að leita að þjálfara sem kemur 2 sinnum í mánuði.  Einnig eru uppi áform um að auka samstarf við aðra kvennablakshópa í nágrenninu – t.d. sameiginlegar æfingar og slíkt.

Vegnaþessa gæti þurft að fara fram á  allt að 1000 krónur í sjóð á mánuði til þess að standa straum af greiðslum til þjálfara.

Kíkið við á fésinu – Blak á Borg.

Jahá

Jæja þá er ég búin að prenta út matardagbók – og týna henni. Það er nú vel af sér vikið verð ég að segja.

En hún finns tnú kannski.

Ég er líka bún að vandræðast í vinnunni og gera sama og ekki neitt.  Býsnast yfir fótaleysi mínu og hugrekkisleysi og guð má vita hvað.

Ég hef semsagt misst trúna á að ég geti hreyft mig – eða geti nokkurn skapaðan hlut í þeim efnum.  Mér hefur farið þvílíkt aftur að það er ekki helt normal…

god ég verð að gera eitthvað í þessu…

Jæja mánudaginn runninn upp

Jæja nú er dagurinn runninn upp – upprisan – formleg og óafturkræf.

Loforð dagsins var að fara með blöðin, ganga vel um húsið. matardagbók og sund.  Allt gekk nokkuð vel – ég gerði bæði – gönguna, og sundið – og smá hjól um bæinn.  Matardagbókin bíður til morguns. 

Frábært að byrja að vinna.

Dásamleg athöfn – jarðarförin hennar Jónínu systur mömmu – merkilegur áfangi á lífsins leið, einungis Elín er á lífi af systkinunum.  Með þeim fer stór hluti af okkur öllum…

Fór með Hildi og Björg í bæinn – dásamlegt. 

Nú er ég bara montin af mér… gúddi púddi – því ég nennti alls ekki en ég fór og synti smá og nokkra metra svona eins og 400

ah dr hook

Flottur texti 🙂

I’ve got a couple more years on you, babe,that’s all.

I’ve had more chances to fly and more places to fall.

And it ain’t that I’m wiser – it’s only that I’ve spent

more time with my back to the wall.

And I’ve picked up a couple more years on you, baby, that’s all.

I’ve walked a couple more roads than you, baby ,that’s all.

And I’m tired of runnin’ while you’re only learning to crawl.

And you’re headin somewhere , but I’ve been to somewhere

and found it was nowhere at all.

And I’ve picked up a couple of years on you baby , that’s all.

Now sayin’ goodbye, girl don’t never come easy at all.

But you’ve got to fly ‘cuz you’re hearin’ those young eagles call.

And someday when you’re older, you’ll smile at a man strong and tall.

And you’ll say I’ve got a couple more years on you, baby – that’s all.

I’ve got a couple more years on you baby , that’s all.

You’ll say I’ve had more chances to fly and more places to fall.

It ain’t that I’m wiser it’s only that I’ve spent

more time with my back to the wall.

And I’ve picked up a couple more years on you baby, that’s all.

úff

Jájá ekkert að frétta nema ósköpin ein – vinn við Grímsævintýri en ekki að hreyfa mig og eta hitaeiningasnautt en – er samt að beina mér inn áákveðnar brautir.  Markmið fram yfir helgi

Ekki brauð
Ekki aspartam
Lifa af helgina 🙂

Og á mánudag:

Þrifa á húsi
Hreyfing – hófleg
Mataræði
Regla
námskeið
helgarleyfi
vinna og meiri regla 🙂