Já haldið ykkur fast (reyndar les þetta enginn svo – það er bara tekið þannig til orða!). Fyrsti dagurinn sem var sæmilegt veður – og ég fór í 15 mínútna göngu – afar stutta en – fór samt! Var með kraftgöngustafina – og hlustaði á fuglasönginn. Og nú sit ég og svitna smá…. og stolið maður minn!