Jæja ég fór í sundið – borðaði hollt og gott og ekki mikið af því. Ég var mjög aum í hægri mjöðminni eftir sundið – þessa fimm hundruð metra eða svo, en það er nú ekkert miðað við það sem var hér á árum áður 😉 enda kannski ekki viðlíka hreyfing.
En já margt að hugsa, margt að gera – minna gert samt. En við skulum bara halda áfram og hvur veit nema það séu fleiri gírar í kassanum!