…ekkert annað að gera en reyna að finna fyrsta gírinn!
Nokkrir bjartir punktar eftir tíðindalausan vetur í upprisunni – sem þó varð ekki að falli!
- nokkrum kílóum léttari en síðast liðið haust!
- Andleg líðan á uppleið.
- Ég veit hvað ég vil hvað varðar starfsvettvang.
Að ógleymdum börnum og barnabörnum eiginmanni og hundum!
Í gær gerði ég plan.
Í dag stóð ég við planið!
Í kvöld geri ég plan.
Á morgun stend ég við það.
Þannig er það nú bara!