Fór í bylgjur í morgun. Fór í 12 mín á ógeðstækið, hjólaði í 5 og lyfti eins og víkingur. Brunaði á milli staða eins og hjólaskauti. Borðaði fisk og fékk andlega næringu um leið. Ætla nú að hvíla mig svolítið. Er aum í hnénu hinu vinstra. Kannski koma gestir í dag!