Ja hérna hér – Páll er að taka niður jólin…

Það er nú bara ekkert annað – þau komu líka snemma í ár – hér var fullskreytt í byrjun desember – jólatréð hvað þá annað!

Góðum jólum er að ljúka – viðburðaríkum en þó sérlega rólegum – allt í senn.  En fyrst og fremst friðsæl og ánægjuleg.

Nú er mál að takast á við hvunndaginn.

Finna sundbolinn sinn og svona 😉

Færðu inn athugasemd