Nú erum við Palli líklega búin að vera í 2 vikur í LKL og það gengur ágætlega! Koletni rata þó aðeins inn fyrir okkar munn – en það er mikill munur á.
Um helgina gerði ég hrökkbrauð og fór með í skólann – það er því aleg búið 😉 en svakalega var það gott! Og ég ætla skoho að gera það aftur.
Ég finn orðið smá mun á kílóunum – en það sem er kannski undarlegast – ég er svo miklu skárri í skrokknum – skil ekki útaf hverju en það er ótrúlega mikill munur einhvern veginn….
Vona að þetta gangi el áfram og betur…
