Gott að stefna á – fínar æfingar.
En annað – fór og synti, fékk mér shake, minnkaði nammið. Afar köld laug varð til þess að ég fékk kvef og nú líklega lungnabólgu. Sterar og sýklalyf er staðreyndin nú, matarlistin sem betur fer ekki sérlega mikil. En ég er á réttri leið. En búin að vera lasin.
