SKRIFA MATAR OG HREYFIDAGBÓK
Mánudagur:
Fá lykla af sundlauginn hjá Eyþóri og leiðbeiningar um ljós og slíkt. – Þetta var gert
Morgunleikfimi – þetta var ekki gert
Prenta út matardagbók með hreyfiblaðsíðu – búin að undirbúa það – ekki búin að prenta. Þarf að fá æfingaáætlun hjá Baldri
Blakæfing – þjálfun – gerði það
Pottur – nennti ekki því ég var svo seint á ferðinni – en það verður í fyrramálið!
Keypti mér vatn – borðaði margar bollur – en ekkert nammi!
