Ég er svo einmana – alein.
Held ég sé of langt í burtu frá öllu….
Verkefnið er þó hér.
Upprisa Ingveldar 2
Ég er svo einmana – alein.
Held ég sé of langt í burtu frá öllu….
Verkefnið er þó hér.
Jæja – nú er bloggið læst – bara nokkrir sem sjá það – það er varla að það passi að vera að blogga um ósigrana á opinberum vettvangi. Ég er verulega farin að huga að aðgerð – en áður en nokkur alvara kemur þar inn – þarf ég að taka til hendinni ein og sjálf!
Áramótaheitin eiga eftir að fara hér inn – þau eru einföld. Byrja upp á nýtt!
Byrja upp á nýtt!
…alveg upp á nýtt!
Ég er að vona að þeir hafi ekki verið að ljúga um vöðvaminnið…
Ég er að minnsta kosti orðinn aumingi af hreyfingarleysi… Fer lóðbeint til helvítis með sama áframhaldi – og lítt hugnast mér það!
Áfram Inga