Langt hlé!

Og þar með náttúrulega allt farið fjandans til í líkamsræktinni. Kannski verður bragarbót á! Skólastjórastarfið tekur sinn toll – en engar afsakanir eru gildar, shake er ekki lengi verið að gera og sundlaug rétt við hornið.

Nú erum við Palli í jólaskapi.

Það er gaman.

Sonur minn var að setja inn póst um sína litla dóttur og ömmubarnið mitt!

Herdís er búin að vera í vinnunni í allan morgunn
búin að vera að dunda í því að færa til stóla sem ég notaði sem læsingar á skúffur
Fyrir stuttu var hún alveg búin að því… og nú hefst uppskeran
Tæma skúffurnar
Misjafnar þrautirnar, enn þetta hefst fyrir rest.
Þessir stólar færa sig sko ekki sjálfir frá skúffunum… og ekki færir pabbi þá!

Meira síðar 😉

1 athugasemd á “Langt hlé!

  1. stivepr1485Eina sem gengur hjá mér long term er að hafa fasta tíma sem ég missi af ef ég sleppi. Búið að ganga í 12 ár með einu hléi þegar ég gekk á fjöllin og var mest í göngutúrum. Hefði ekki átt að hætta þá. Þetta eru hóptímar í leikfimi tvisvar í viku. Muun betra en ekki neitt. Maður finnur mun ef ég sleppi einum tíma. Hvða þá tveimru.

    Líkar við

Færðu inn athugasemd