Magaaðgerð

Nú er ég alvarlega farin að íhuga magaaðgerð….

Get ekki gengið þar sem brjóskeyðing er orðin umtalsverð í vinstra hné og hægra orðið aumt. Ekki útlit fyrir nokkur hreyfisport nema sund og sundleikfmi svona þegar ég er vel rólfær og treysti mér frá heimili og ofan í.

Nú er úrslita tilraun til að léttast.

Síðustu tveir dagar hafa ekki gengið í þá átt.

Það er eins og ég bara hemjji mig ekki – undirliggjandi djúp sjálfseyðingarhvöt? Ég veit það ekki….

Færðu inn athugasemd