Með þolinmæðinn hefst það!

Nú er konan öll að koma til og hnéð heldur ágætlega. Ég stunda rope yoga, vatnsleikfimi og blak í hæfilegum skömmtum, les Aðalnámskrá mér til ánægju og yndisauka þess á milli.

Og mikið er veðrið yndislegt.

Það er núna 🙂

Færðu inn athugasemd