Síðustu (kíló)metrarnir

Jæja nú er það svo að það er vika í lokaskil á tveimur verkefnum hjá mér – ég vonast til þess að geta klárað annað núna um helgina, en ég er svo mikið jólanörd að ég á svoldið erfitt með þetta – ég þarf að vera að öllum stundum, það er bara þannig – og á því ekkert að þvælast um í jóladótinu ;).

En þetta á allt eftir að ganga! Ég þarf að fara í jarðaför á morgun

Færðu inn athugasemd