Það er mikilvægt að njóta þess sem vel er gert. Og í dag hef ég gert vel. Ég fór í rope yoga – og talaði við Eygló eftir tímann og naut þess mjög. Ég ætla að fá hana með mér í lið. Ég er ekki að gefast upp- fullt af góðum hlutum í gangi.
Ég hef ekki verið betri skrokknum í áraraðir. Ég skrifa matardagbók, ég fer í íþróttir og ég sef vel.
…og ég hef verið dugleg að drekka vatn í dag!
Og ekki nóg með það – ég fór til Bjarkar í dag í heimsókn og betri verða nú ekki gerðirnar en það!
Ég finn að ég er að ná tökum á ný