Svona er markmiðslistinn – rétt að líta á hvernig gengur lið fyrir lið.
Nú er barnabarnið komið og því fylgdi ákveðið rask en lítum á!
Ekkert farin að gera stundaskrá
Skrifaði um helgina – og aftur í dag (ekki á sunnudag og mánudag)
- Viðrun
- Fatauppröðun og flokkun
- almenn þrif á tilteknum herbergjum hússins
- Þvottur
- Þoði svakalega mikið um helgina og þurrkaði – á eftir að ganga frá.
Lítið gert í því en þó aðeins – fékk frest á lestrardagbók sem þarf að klárast sem fyrst og er byrjuð á Ferilmöppunni.
- rope yoga
- sund
- ganga
- Fór að ganga á laugardag og sunnudag. – Mjög gott
- blak
- félagsmál
- Langar að segja mig úr öllu.
- heimsóknir
- Ætla að fara í heimsókn á morgun 🙂 og var fyrir norðan 🙂
- Bútasaumur
Og núna er ég að borða grænmeti og vínber – hef staðið mig nokkuð vel í dag -en samt nokkuð af nachos.
Og nú fer ég að læra og stússast.
