Var dugleg í dag – vann heimilisstörf, tók á móti góðum gesti og gekk frá þessum líka hellingi af þvotti… er með fínan verkefnalista sem ég er að hefja niðurrif á :). Á morgun er það hins vegar hreyfing og fundir. Ekki margt að þessu sumri 🙂
Lifum og njótum!