Sumarverkefnin

Jæja nú er lífið að komast í sinn vanagang. Ég fór með moggann í morgun, var um 30 mínútur að því og svo synti ég eftir að hafa unnið í fimm sex tíma – og ég á nokkuð eftir enn – þarf að sparka í rassinn á mér og klára þetta – á samt svoldið eftir. En leiðist svosem ekki – bara svoldið mikið vesen að flytja úr skólanum 🙂

Ég er hins vegar ekki sem best í fótunum – veit ekki hvort ég fer með blöðin í fyrramálið – er að sálast í hnjánum – og ekki gengur nú að léttast – ónei… en það hlýtur að koma að því. Ég held það sé komið að matardagbók…

Jamm geri hana á morgun!

Færðu inn athugasemd