Það er eitt og annað sem sú stutta þarf að fást við í dag – hún er eiginlega mest hrædd um að gleyma því öllu saman! En todo listinn kemur sér nú vel. Ég ætla að finna til svolítið af búningum og leikmunum og vonast svo bara til að krakkarnir standi sig vel í æfingum og leiki af hartans list. Þetta er svolítið flókið stykki þannig – það þarf mikið að leika þó ekki sé endilega verið að tala.
Fókus er nokkuð sem þarf að fínstilla -ég ætti að byrja að pakka…