Kíló

Ah jæja ég var að skoða kílóin mín  – ég ætlaði að léttast um 6 kg í ár en mér hefur nú fundist ég bæta við mig svona eins og 15 en það er nú orðum aukið – ég hef bætt á mig nákvæmlega 3 kílóum, þegar upp er staðið – og ég ætla að setja mér 9 kg markmið þetta árið. Sjálfstjórnin hlýtur að hjálpa mér við það!

1 athugasemd á “Kíló

Færðu inn athugasemd