er nú ekkert grín – en þó ekki nærri eins ómögulegt og ég hef talið mér trú um. Ég nefnilega léttist fyrir jól!¨ Og bara nokkuð jafnt og þétt meira að segja… þó ég hafi talið mér trú um annð. En ég hef bætt því á mig yfir jól og eftir jól. Nú er ég aftur farin að léttast. Og ég þarf að léttast meira og meira – hægt og bítandi. Ég ætla að nýta mér 8. apríl sem megindagsetningu núna – ég hef lést um kg á 2 vikum og betur má ef duga skal. Ég er samt að borða nammi núna – sem er svoldið spes… allt af því ég hef talið mér trú um að þess þurfi þegar ég læri… uss og fuss – en það er nú ekki mikið og við skulum sjá hvort eitthvað af því verði hægt að geyma…
Áfram Inga you can do it -og aðferðarfræðina líka .-) Best að fara að rifja upp það sem ég var að gera um síðustu helgi.