Ná balance í námi, vinnu og áhugamálum. – Smávægilegt markmið það!
Taka 10 – 20 einingar í náminu í ár og ljúka við námskráráfangann – þarf að skila einu verkefni þar.
Leggja grunn að mastersverkefni
Sækja um námsleyfi
Hreyfa mig 6 daga vikunnar og 3x langar æfingar.
Ganga upp að steini í Esjunni
Önnur hugsanleg fjöll:
Búrfell, Grímsnesi
Arnarfell
Ingólfsfjall amk 3 x
Vörðufell
Hestfjall
Mosfell
Ganga um Þingvelli
Ganga um Reykjadal – Hengilsvæði
Hjóla að Borg
Léttast um a.m.k. sex kíló á árinu – ef það gengur vel þá stefna að því að ná 120 kg – þá hef ég misst 50 kíló en mikilvægt að hafa þetta raunhæft.
Skipuleggja innkaup, tiltekt og slíkt
Gera jólakortin fyrir 15. des og þá meina ég skrifa líka!
Nýta vorönn til föndurs vel og lengi
Kaupa jólagjafir heldur fyrr en verið hefur
Halda áfram á sömu braut, bara aðeins markvissar og helst auðveldar takk.
Fara ekki á hausinn… væri afar æskilegt!

