Þegar ég hef lokið verkefnum tengdum heislubót minni þá þarf ég:
Taka til í húsinu og þá meina ég alls staðar og um allt
Það vantar bókahillur og borðstofuborð…
hvítt lakk á gólflista á klósettinu og á skápinn sem er þar…
klósettrúlluhaldara og meiri peninga…
…og nennu.
Ég sem sagt ætlaði að hafa rosalega hreingerningu hér í húsinu eftir í dag þegar dagskrá lýkur – það er sem sagt markmiðið…
Hausthreingerning dauðans 😉