Preláti og kverúlantar

Preláti er í raun embætti í kaþólskunni – og kverúlant á ég nú eftir að finna á google 🙂 Fór allt í einu að hugsa hvort ég hefði verið að misnota og búa til nýtt orð með prelútum – sem var að hluta til rétt því ég held að réttara sé að segja preláti. En hvaðn ætli kverúlant sé kominn?

Allt þetta út af brunanum í Valhöll – því þetta olnbogabarn þinghelgarinnar er nú loksins brunnið og bíðið bara – þeir eiga eftir að hafa skoðun á þessu – kverúlantarnari og prelátarnir 🙂

Færðu inn athugasemd