Dj….

Ristilkrampi dauðans maður! Ég hef ekki verið svona slæm í maganum síðan um tvítugt svei mér þá – ég er bara annan hvern dag að drepast!

Mér sýnist ég alls ekki mega borða neitt sem er feitt – þarf bara að muna það! Fékk mér kjúklingabita áðan og ég held ég sé að drepast! Dísuss….

Held ég verði að fá lyf við þessu – það er ekki hægt að vera svona….

En ég er bara flott eftir gönguna og ég er svo sæl með skóna – það er nú meira hvað munar um að vera í gönguskóm – ótrúlegt!

Færðu inn athugasemd