Ingveldur kolaofn

Ég brenndi svo miklu á blakæfingu í gær – þar sem við fengum vanan blakara til að fara yfir hlutina með okkur – að engu er logið um að ég hafi verið eins og kolaofn.

Íslandsmet féll ég er viss um það – en púlsinn var í það hæsta það verður að viðurkennast. Á sem sagt svoldið í land 🙂

Færðu inn athugasemd