Skandall náttúrulega en lítið við því að gera en að éta pencilín og fara svo til tannlæknis…
Auk þess að vera með tannpínu er ég með magakveisu og ógleði. Afar góð blanda því hvort um sig er ægilegustu örlög sem mér geta verið úthlutuð þó jafnan standi þetta ekki lengi – en nú eru komnir 5 dagar af tannverknum og það er bara nóg. Ég er samt skárri í maganum en í morgun. Fór með blöðin á hjóli en svo gat ég ekki meira og hef verið á rúminu/wc-inu síðan.
Jæja já…
Kíló – ræðum þau síðar ég er sko að reyna að verða ekki geðveik heldur taka á þessu. Taka á þessu taka á þessu taka á þessu taka á þessu
jamm geri það