Matur er mannsins maginn

Já nú er það mataræðið – hreyfingin hefur tekið of mikið af plássi hér á þessu bloggi – nú þarf að horfast í augu við það sem að er í augnablikinu.

Áherslurnar eru þessar:

Ákveða skammt – hóflegan, borða svo grænmeti upp í það sem upp á vantar í seddu! Ekkert japl juml og fuður með það. Aldrei fá sér tvisvar á diskinn og VERA BÚIN AÐ ÁKVARÐA SKAMMTINN áður en borðað er!

Í dag hef ég borðað 10 stig – öll holl. Er að borða 6 frosin jarðarber og markmiðið er að drekka a.m.k. hálfan lítra af vatni. -Helst meira.

Over and out

Færðu inn athugasemd