…eða alls ekki!
Fór á mega æfingu í dag og stóð mig frábærlega í blaðburðinum – ég er ótrúlega miklu betri í fótunum og vonast til að það haldist.
Fór í sjúkraþjálfun í dag – það var mjög gott! Eða ógeðslega vont eftir því hvernig á það er litið – annars er ég bara góð – líka í öxlinni þannig lagað.
En ég verð að skrifa matardagbÓk og reikna út stig. Og þá lagast mataræðið – því ég er ekki að léttast og mun ekki léttast nema ég geri ALLT rétt – það er ekki nóg að gera bara svona svoldið oftast og nánast klárlega flott fínt rétt. Neibb það er bara allt eða ekkert greinilega.
Jamm ég ætti að fara að tala meira um mat en ekki hreyfingu.
Og ég verð að léttast og vera léttari eftir viku og INGA MUNDU LOK MAÍ Á REYKJALUNDI