Það er spurning hvort maður eigi alltaf að vera pirraður eða gera eitthvað í því? En mikið skelfing getur maður átt erfitt með það að breyta og það kannski í miklum grundvallaratriðum. En það er ekki hægt að vera alltaf í fýlu, pirraður og vera svona óskaplega skelfing sjaldan glöð.