Og svo er bara komin aftur helgi

Ég paufaðist snemma út í skóla – ætlaði að nota tímann til að hugsa og blogga um leið. Nei þá var tölvan 10 mínútur að ræsa sig svo allar pælingar og blogg verður að bíða. Ég næ varla andanum eitthvað – ég er svo önnum kafin!

Færðu inn athugasemd