…að fara og synda.
Ég er líka ótrúlega pirruð á því hve tíminn líður hratt. Mig langar til þess að gera eitthvað og ég þyrfti helst 5 daga til þess arna en hef ekki nema 40 mínútur til þess arna. En ég er nú samt búin að raða upp í stofunni minni þannig að ég er mjög ánægð með hana. Og ég þarf að vinna annað hvort allan laugardaginn – milli blaðburða eða allan sunnudaginn. Líkamsrækt, akstur og einhverjir fundur taka of mikinn tíma af mínu lífi – ég hef bara ekki nokkurn tíma til þess að vinna! Kannski ég ætti að sleppa þriðjudagsfundunum?
Now that’s a thought.
En ég ætla nú samt aaaaað synda smá!