Annir

Það er svo mikið að gera að ég verð að bregðast við því!

Ég hef aldrei vitað annað eins…

Svei mér þá alla mína daga – ég hef varla tíma til að blogga.

Ég þarf að endurskipuleggja aðeins held ég!

En Fætur eru að mestu í lagi – heilinn síðri, mataræði ágætt og hreyfing bara góð. Skulda kannski eins og eina sundferð eða hjólatúr því áfallið á þriðjudaginn varð til þess að ég synti ekki – það er eiginlega löglegt skróp.

Hvernig ætli ólunum mínum gangi?

Færðu inn athugasemd