Munið þið þegar

…það rigndi kannski heilu og hálfu sumrin og það var kannski einn og einn sæmilegur dagur inn á milli – og veröldin fékk á sig nýjan blæ? Nú er bara alltaf blíða – nema hvað spáin segir að það eigi eftir að rigna í heila vikur héðan í frá!!! Bregður nú nýrra við!

Það er eins gott að vera í stígvélunum hennar Helenar með öllum lykkugripunum (Helen’s Charms heitir skór dagsins) svo maður blotni ekki í tærnar – já eða missi þetta í rigningu fram að jólum.

Annars er svo bara almennt að halda haus og reyna að koma auga á lausnir en ekki bara vandamál. Það væri mjög ákjósanlegt.

1 athugasemd á “Munið þið þegar

  1. Takk fyrir innlitið. Kannast algjörlega við þetta með coke light, og hvernig það kallar á óhollustu með…. gangi þér vel í þínu 🙂 Nafnleysa

    Líkar við

Færðu inn athugasemd