…vitjar heimahaganna. Bærinn í Einholti er horfinn en minningar þeirra sem eldri eru lifa enn og Sigtryggur Einarsson deildi þeim með okkur á laugardaginn. Skafti bróðir hans fylgist með og man nú sitt hvað líka.
Þetta var yndislegur dagur og sagan heillar….
